Fundargerð 128. þingi, 102. fundi, boðaður 2003-03-14 23:59, stóð 22:48:31 til 02:44:19 gert 17 14:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

föstudaginn 14. mars,

að loknum 101. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:48]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.

Stjfrv., 636. mál (verðjöfnun við útflutning). --- Þskj. 1031.

Enginn tók til máls.

[22:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1410).


Námsstyrkir, 3. umr.

Stjfrv., 446. mál (heildarlög). --- Þskj. 1389.

Enginn tók til máls.

[22:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1411).


Fjarskipti, 3. umr.

Stjfrv., 599. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1390.

Enginn tók til máls.

[22:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1412).


Póst- og fjarskiptastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 600. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 961.

Enginn tók til máls.

[22:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1413).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 602. mál (meðafli). --- Þskj. 1391.

Enginn tók til máls.

[22:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1414).


Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 648. mál (sala á eignarhluta ríkissjóðs). --- Þskj. 1053.

Enginn tók til máls.

[22:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1415).


Ábyrgðasjóður launa, 3. umr.

Stjfrv., 649. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1398.

Enginn tók til máls.

[22:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1416).


Eldi nytjastofna sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 680. mál (yfirstjórn fisksjúkdómamála, EES-reglur). --- Þskj. 1403.

Enginn tók til máls.

[22:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1417).


Fjáraukalög 2003, 3. umr.

Stjfrv., 653. mál (aðgerðir í atvinnu- og byggðamálum). --- Þskj. 1063.

Enginn tók til máls.

[22:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1418).


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 610. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 1399.

Enginn tók til máls.

[22:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1419).


Kjaradómur og kjaranefnd, 3. umr.

Stjfrv., 683. mál (heilsugæslulæknar). --- Þskj. 1110.

Enginn tók til máls.

[22:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1420).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 713. mál. --- Þskj. 1341.

Enginn tók til máls.

[22:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1421).


Barnalög, 2. umr.

Stjfrv., 180. mál (heildarlög). --- Þskj. 181, nál. 1338, brtt. 1339 og 1343.

[22:54]

[23:16]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðissamvinnufélög, 3. umr.

Stjfrv., 396. mál (heildarlög). --- Þskj. 1404.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög og læknalög, 3. umr.

Stjfrv., 423. mál (lyfjagagnagrunnar). --- Þskj. 1405.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjómannalög, 2. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 60. mál (bótaréttur). --- Þskj. 60, nál. 1227.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Færeyska fiskveiðistjórnarkerfið, síðari umr.

Þáltill. HjÁ, 56. mál. --- Þskj. 56, nál. 1243, brtt. 1317.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, síðari umr.

Þáltill. ÖJ, 34. mál. --- Þskj. 34, nál. 1279.

[23:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, síðari umr.

Þáltill. MF o.fl., 171. mál. --- Þskj. 172, nál. 1307.

[23:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Stjfrv., 622. mál (fjármálastjórn o.fl.). --- Þskj. 995, nál. 1374.

[23:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 2. umr.

Stjfrv., 550. mál (vinnutímatilskipun, EES-reglur). --- Þskj. 897, nál. 1386, brtt. 1387.

[23:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 462. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1406, brtt. 1408.

og

Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 3. umr.

Stjfrv., 463. mál. --- Þskj. 1407.

[23:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lýðheilsustöð, 2. umr.

Stjfrv., 421. mál. --- Þskj. 530, nál. 1370 og 1372.

[23:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, síðari umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 192. mál. --- Þskj. 193, nál. 1259.

[00:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðstaða til hestamennsku, síðari umr.

Þáltill. JHall o.fl., 334. mál. --- Þskj. 364, nál. 1320.

[00:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 1. umr.

Frv. meiri hluta landbn., 715. mál (landbúnaðarhráefni). --- Þskj. 1377.

[00:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Frv. landbn., 716. mál (yfirstjórn fisksjúkdómamála). --- Þskj. 1384.

[00:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52, nál. 1244.

[00:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Strandsiglingar, síðari umr.

Þáltill. JB o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47, nál. 1298.

[00:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55, nál. 1304.

[00:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar, síðari umr.

Þáltill. ÖHJ, 254. mál. --- Þskj. 258, nál. 1340.

[01:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir á þorskeldi, síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35, nál. 1245.

[01:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skógrækt 2004--2008, síðari umr.

Stjtill., 689. mál. --- Þskj. 1121, nál. 1402.

[01:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkuver, frh. 3. umr.

Stjfrv., 670. mál (Norðlingaölduveita, Nesjavallavirkjun og Hitaveita Suðurnesja). --- Þskj. 1090.

[01:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 661. mál (heildarlög). --- Þskj. 1075, nál. 1236, 1336 og 1342, brtt. 1237.

[01:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[01:55]


Raforkuver, frh. 3. umr.

Stjfrv., 670. mál (Norðlingaölduveita, Nesjavallavirkjun og Hitaveita Suðurnesja). --- Þskj. 1090.

[01:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1423).


Barnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 180. mál (heildarlög). --- Þskj. 181, nál. 1338, brtt. 1339 og 1343.

[01:57]


Húsnæðissamvinnufélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 396. mál (heildarlög). --- Þskj. 1404.

[02:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1425).


Lyfjalög og læknalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 423. mál (lyfjagagnagrunnar). --- Þskj. 1405.

[02:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1426).


Lýðheilsustöð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 421. mál. --- Þskj. 530, nál. 1370 og 1372.

[02:06]


Hafnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 661. mál (heildarlög). --- Þskj. 1075, nál. 1236, 1336 og 1342, brtt. 1237.

[02:07]


Raforkulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 462. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1406, brtt. 1408.

[02:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1428).


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 463. mál. --- Þskj. 1407.

[02:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1429).


Sjómannalög, frh. 2. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 60. mál (bótaréttur). --- Þskj. 60, nál. 1227.

[02:19]


Færeyska fiskveiðistjórnarkerfið, frh. síðari umr.

Þáltill. HjÁ, 56. mál. --- Þskj. 56, nál. 1243, brtt. 1317.

[02:20]


Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, frh. síðari umr.

Þáltill. ÖJ, 34. mál. --- Þskj. 34, nál. 1279.

[02:21]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1431).


Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, frh. síðari umr.

Þáltill. MF o.fl., 171. mál. --- Þskj. 172, nál. 1307.

[02:23]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1432).


Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52, nál. 1244.

[02:24]


Strandsiglingar, frh. síðari umr.

Þáltill. JB o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47, nál. 1298.

[02:24]


Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55, nál. 1304.

[02:25]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1433).


Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, frh. síðari umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 192. mál. --- Þskj. 193, nál. 1259.

[02:25]


Aðstaða til hestamennsku, frh. síðari umr.

Þáltill. JHall o.fl., 334. mál. --- Þskj. 364, nál. 1320.

[02:26]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1434).


Rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar, frh. síðari umr.

Þáltill. ÖHJ, 254. mál. --- Þskj. 258, nál. 1340.

[02:26]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1435).


Rannsóknir á þorskeldi, frh. síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35, nál. 1245.

[02:27]


Tollalög, frh. 1. umr.

Frv. meiri hluta landbn., 715. mál (landbúnaðarhráefni). --- Þskj. 1377.

[02:29]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 718. mál. --- Þskj. 1400.

[02:31]

[02:35]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1436).


Lax- og silungsveiði, frh. 1. umr.

Frv. landbn., 716. mál (yfirstjórn fisksjúkdómamála). --- Þskj. 1384.

[02:35]


Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 622. mál (fjármálastjórn o.fl.). --- Þskj. 995, nál. 1374.

[02:36]


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 550. mál (vinnutímatilskipun, EES-reglur). --- Þskj. 897, nál. 1386, brtt. 1387.

[02:37]


Skógrækt 2004--2008, frh. síðari umr.

Stjtill., 689. mál. --- Þskj. 1121, nál. 1402.

[02:41]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1439).

Út af dagskrá voru tekin 12. og 17. mál.

Fundi slitið kl. 02:44.

---------------